Einbýlishús sem þarfnast smá vinnu og viðhalds staðsett í fallegu sveita-úthverfi skammt frá San Miguel de Salinas. Húsið samanstendur af 2 hæðum + sólarþaks. 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Gengið er inn um klassíska þriggja læsinga hurð. Á þessari hæð eru 2 svefnherbergi (1 af þeim hægt að nýta sem skrifstofu), 1 baðherbergi, borðstofa- stofa með arinn, glerlokun á svölum og aðskilið eldhús. Uppi á sólarþakinu er sólarvatnshitareining, stór gervihnattardiskur og setuaðstaða, héðan er frábært útsýni yfir sveitina. Á neðri hæðinni er 1 svefnherbergi, 1 baðherbergi og bílskúr með rafmagnshurð. Á bakvið er einkavegur þar sem hægt er að keyra bílnum inn í bílskúrinn. Tilboðsverð 155.000€. Aðeins 5 mín. akstursfjarlægð frá San Miguel de Salinas.