ICE EIGNAMIÐLUN kynnir: Til leigu, fallega 2 svefnherbergja neðri sérhæð sem staðsett er í Las Filipinas (Villamartin). Opið rými á milli stofu -borðstofu og eldhússins, þar sem má finna öll helstu áhöld. Innaf báðum svefnherbergjum má finna hjónarúm. Með þessari íbúð fylgir fínasta útisvæði, bæði að framan sem aftan. Íbúðin snýr í suður, þannig hér er hægt að njóta sólarinnar frá upprisu. Íbúðin er vel staðsett þar sem má finna allar helstu nauðsynjar í göngufæri. ATH: fyrir fjölskyldur sem eru í leit af íbúð hlið við hlið þá er þetta fullkomið.