ICE Eignamiðlun kynnir til leigu lúxusvillu á hinu sívinsæla og eftirsótta Las Colinas Golf & Resort. Fullkomið hús fyrir fjölskyldu sem og golfvini sem kjósa þess að njóta paradísar í lúxus umhverfi. Húsið samanstendur af 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum, opið flæði á milli eldhús -borðstofu og stofu. Það er fullbúið með öllum helstu tækjum og nauðsynjum. Stóri lúxussin er auðvitað útisvæðið, hér er stór og fallegur garður með einkasundlaug, sólbaðs og chill svæði, BBQ aðstaða sem og púttsvæði. Eitthvað fyrir alla.
LEIGUVERÐ PER NÓTT – LÁGMARK 3 NÆTUR
SUMARVERÐ APRÍL – LOK SEPTEMER 350€ P/N.
OKTÓBER – APRÍL 300€
JÓL – ÁRAMÓT / PÁSKAR 350€
+250€ lokaþrif.