ICE Eignamiðlun kynnir til leigu bjarta og vel hannaða íbúð með þremur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum og opnu eldhúsi sem tengist stofu. Úr stofu og hjónaherbergi er gengið út á 10 fermetra svalir sem snúa í suður og er gengið út á stóra 70 fermetra þakverönd.
Íbúðin býður upp á sameiginlegan garð með stórri sundlaug og annarri afþreyingu.
Íbúðin er staðsett í lokuðu samfélagi með 24/7 öryggisgæslu og er einnig búin Securitas heimilisöryggiskerfi.
Vistabella golf er nýlegt golf svæði, íbúðin er í göngufæri við apótek, veitingastaði/kaffihús og matvöruverslun. 20 mínutna aksturfjarlægð í næstu strönd, 15 í næsta mall og einnig stutt í skemmtileg þorp í kring, eins og Benijófar, Ciudad Quesada og Torrevieja. Einnig er hægt að rúlla upp í Orihuela borg sem er 15 mínutur frá og eða Murcia borg, sirka hálftími.
Verð frá 700€ per vika.
+150€ þrifgjald.
+50€ þjónustugjald ICE
VT-512499-A