info@iceeignamidlun.com

INFO@ICEEIGNAMIDLUN.COM

HVAÐ ER INNIFALIÐ Í ÞRIFUM?

VIÐSKIPTAVINIR Í UMSJÓN

Ryksugað & skúrað öll gólf.

Eldhús þrifið & þurrkað af öllu.

Baðherbergi tekið í gegn, spegill, sturtugler, vaskur & klósett.

Þurrkað af öllu í öllum herbergjum - ryk fjarlægt, o.s.f.r.v.

Útisvæði smúlað & græjað, stuttu áður enn komið er í eign (þessi þjónusta er innifalin í umsjónargjaldi)

*Þrif á gluggum/gleri er ekki innfalið, ef óskað er eftir að fá þrif í það, er greitt aukalega fyrir það.*

Lín miðast við 1 umgang á hvert rúm. Ef lín er umfram "raunlega notkun" þá er lín tekið og farið með í efnalaug, þar sem allt er þrifið, þvegið og straujað. Og greiðir viðskiptavinur aukalega samkvæmt strimli úr efnalaug.

Mælum með að allar eignir séu með x2 sett af líni fyrir hvert rúm.

AÐRIR VIÐSKIPTAVINIR

Ryksugað & skúrað öll gólf.

Eldhús þrifið & þurrkað af öllu.

Baðherbergi tekið í gegn, spegill, sturtugler, vaskur & klósett.

Þurrkað af öllu í öllum herbergjum - ryk fjarlægt, o.s.f.r.v.

(Hægt er að óska eftir útiþrifum greitt er aukalega fyrir það)

*Þrif á gluggum/gleri er ekki innfalið, ef óskað er eftir að fá þrif í það, er greitt aukalega fyrir það.*

Lín miðast við 1 umgang á hvert rúm. Ef lín er umfram "raunlega notkun" þá er lín tekið og farið með í efnalaug, þar sem allt er þrifið, þvegið og straujað. Og greiðir viðskiptavinur aukalega samkvæmt strimli úr efnalaug.

Mælum með að allar eignir séu með x2 sett af líni fyrir hvert rúm.

N-ICE þrif

Ánægðir viðskiptavinir

100% þjónusta

INNKAUP FYRIR KOMU

Tilvalið fyrir þá sem eru að lenda seint um kvöld eða að nóttu til. Algjör lúxus segja sumir.